Áfengisauglýsingar - boðflenna í tilveru barna og unglinga.
"Ef maður segir frelsi þá verður maður líka að segja ábyrgð. Ef maður lifir í samfélagi þá verður maður að taka tillit til ýmissa annarra hagsmuna en sinna ýtrustu.
Frelsi barna og unglinga til þess að vera laus við þessa samfélagslegu boðflennu, áfengisauglýsingar, er mun mikilvægara í mínum huga heldur en frelsi til þess að brjóta lög og freista þess að ota áfengi að börnum og unglingum.
Hvar liggja hin siðferðilegu mörk - eða eru þau yfirleitt til staðar hvað varðar áfengisauglýsingar???"
Engin ummæli:
Skrifa ummæli