mánudagur, 27. desember 2004
Gildi auglýsinga
Ágætur vinur minn og samstarfsmaður til margra ára innan verkalýðshreyfingarinnar Ögmundur Jónasson heldur úti líflegri heimasíðu www.ogmundur.is. Bregð mér oft á síðuna og í dag rakst ég á athyglisverða grein á síðunni um gildi auglýsinga. Þar er Ögmundur að fjalla um grein framkvæmdastjóra Sambands íslenskra auglýsingastofa, Ingólf Hjörleifsson sem birtist í Morgunblaðinu þ. 24. des. s.l. og bar yfirskriftina Auglýstu skoðun þína. Athyglisverð umræða og orð í tíma rituð. Greinin í heild HÉR
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli