Virkilega fín bók hjá Orra vini mínum Þórðarsyni. „Risinn er vaknaður" er nafn með rentu og fjallar um velgengni FH-inga í fótboltanum í sumar. Flott bók vel upp sett , fínar myndir og góður texti. Bókin ætti auðvitað að vera til á hverju FH heimili landsins. Gef smíðinni topp einkunn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli