Fínt framtak hjá unglingum í Hagskóla sem unnu meðfylgjandi veggspjald í samvinnu við Umboðsmann barna. Einelti í netheimum er því miður leiðinleg staðreynd, þekki nokkra krakka sem lent hafa í slíku. Á ekki að líðast frekar en annað einelti. Læt veggspjaldið fylgja. Þeir sem vilja stærri útgáfu geta nálgast hana hér. Um að gera að dreifa þessu veggspjaldi sem víðast.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli