miðvikudagur, 27. október 2004

Starfsmatið

Sátum lengi dags og langt fram á kvöldin í pælingum um tengingu á blessuðu starfsmatinu. Gekk fínt en þó ekki nægilega vel til þess að klára málið alveg.
Verður vonandi leyst á næstu dögum enda miðað við að greitt verið eftir nýju mati um miðjan nóvember.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli