sunnudagur, 18. september 2005

Þjónustugjaldafíkn

Var hugtak er ég viðhafði hjá mér í síðasta pistli. Ágætum kunningja mínum í bankakerfinu fannst þetta full djúpt í árina tekið hjá mér og óðviðeigandi orðalag.
Er honum ósammála og birti hér á síðunni fólki til fróðleiks örlítið brot að þessum algera gjaldafrumskógi bankanna sem bætist ofan á viðvarandi vaxtaokur.

Debetkort, kortaárgjald .Debetkort, kortaárgjald 290,00 kr. Gulldebetkort, kortaárgjald 290,00 kr. Tékkhefti með 25 eyðublöðum 600,00 kr. Endurútgefið glatað debetkort 1.000,00 kr. Vanskilagjald (e. 7 daga vanskil) 600,00 kr. Innstæðulaus tékki eða debetkortafærsla: Yfirdregin fjárhæð 0 - 5.000 750 kr. Yfirdregin fjárhæð 5.001 - 10.000 1.410 kr. Yfirdregin fjárhæð 10.001 - 50.000 2.295 kr. Yfirdregin fjárhæð 50.001 - 200.000 4.500 kr. Yfirdregin fjárhæð 200.001 og hærra 8.200 kr. Innstæða á reikningi er alltaf dregin frá fyrsta innstæðulausa tékkanum áður en flokkað er í gjaldþrep. MILLIFÆRSLUR OG FÆRSLUGJÖLD. Millifærslur utan sparisjóðs (símbeiðni) 100,00 kr. Millifærslur innan sparisjóðs (símbeiðni) 100,00 kr. Millifærslur í hraðbönkum 0,00 kr. Færslugjöld debetkorta í posum 13,00 kr. Millifærslur í þjónustusíma 0,00 kr. Upplýsingar um stöðu og færslur í síma 100,00 kr. Reikningsyfirlit um áramót 0,00 kr. Reikningsyfirlit sent í pósti annað en um áramót 90,00 kr. Yfirlit birt í netbanka 60,00 kr. Færslugjöld netbanka 0,00 kr. Færslugjöld tékka og eigin úttekta 45,00 kr. Kvittun send vegna millifærslu 90,00 kr. Reglubundnar millifærslur á reikning í bönkum 100,00 kr. SKULDABRÉF/AFBORGUNARSAMNINGUR. Lánveitingar og skuldabréfakaup Lántökugjald, lágmark 0,50%. Lántökugjald, hámark 2,00% Útbúið tryggingarbréf, handveð eða afb. samningur. 1.750,00 kr. Veðbókarvottorð og þinglýsing .Útprentun veðbandayfirlits 950,00 kr. -Þ.a. veðbandayfirlit (sbr gjaldskrá sýslum.) 550,00 kr. Útvegun veðbókarvottorðs hjá sýslumanni 2.600,00 kr. -Þ.a. veðbókarvottorð (sbr gjaldskrá sýslum.) 1.000,00 kr. Umsjón með þinglýsingu 500,00 kr. Þinglýsingargjald (sbr. Gjaldskrá sýslumanns) 1.350,00 kr. Tilkynningar- og greiðslugjald -útlagður kostnaður við hverja greiðslu hjá gjaldkera 490,00 kr. -útlagður kostnaður við hverja skuldfærslu af reikningi 190,00 kr. -kostnaður við hverja greiðslu án útprentunar 410,00 kr. -kostnaður við hverja skuldfærslu án útprentunar 115,00 kr. Veðleyfi, veðbandslausn, skuldskeyting: Útlagður kostnaður 4.500,00 kr. Þóknun (reiknast af eftirstöðvum) 0,25%. Lámarksþóknun 4.500,00 kr. Veltukort og kreditkort. Árgjald - kredit- og veltukort, með ferðaávísun 4.000,00 kr. Árgjald vegna aukakorts - kredit- og veltukort, með ferðaávísun 2.000,00 kr. Árgjald - gullkredit-og gullveltukort, með ferðaávísun 6.500,00 kr. Árgjald vegna aukakorts - gullkredit-og gullveltukort, með ferðaávísun 3.250,00 kr. Árgjald - veltukort, án ferðaávísunar 4.000,00 kr. Árgjald vegna aukakorts - veltukort, án ferðaávísunar 2.000,00 kr. Árgjald - gullveltukort, án ferðaávísunar 6.500,00 kr. Árgjald vegna aukakorts - gullveltukort, án ferðaávísunar 3.250,00 kr. Stofngjald vegna aukakorts, án ferðaávísunar 500,00 kr. Útskrifargjald (gíróseðill sendur) 245,00 kr. Útskrifargjald (skldfærsla á viðskiptareikning) 185,00 kr. Greiðsludreifing pr. mán 200,00 kr. Raðgreiðslur pr. mán 150,00 kr. Peningaúttekt innanlands 1,50% Færslugjald (+50kr.) Peningaúttekt erlendis 2,50% -lágmarks úttekt ( 4 usd) Færslugjald 0,00 kr. Innheimtubréf 515,00 kr. Ítrekunarbréf 1.560,00 kr. Lokunargjald 0,00 kr. Lokaaðvörun 3.250,00 kr. Endurútgáfa á glötuðu korti 1.000,00 kr. Lágmarksgreiðsla af útistandandi skuld 5%/5000 kr. Vákortalaun 5.000,00 kr. VANSKIL SKULDBINDINGA: Viðbótargjald vegna vanskilatilkynninga Útlagður kostnaður v/skuldabr./afbsamn. (e. 7 daga) 600,00 kr. Ítrekaðar tilkynningar vegna vanskila: Tvöfalt ofangreint gjald v/skbr./afbsamn. (e. 30 daga) 1.200,00 kr. Aukagjald vegna útsendinga: Útlagður kostnaður v/skuldabr./afbsamn. (pr. umslag) 85,00 kr. Sérstök innheimtumeðferð 3.250,00 kr. Síðara milliinnheimtubréf (handvirk innsetning) 5.500,00 kr. Lögfræðikostnaður skv. sérstakri gjaldskrá. Netbanki. Stofngjald 0,00 kr. Árgjald 0,00 kr. Færslugjöld 0,00 kr. Kvittun send úr netbanka 90,00 kr. Yfirlit birt í netbanka 60,00 kr. SMS skeyti (1. ágúst 2003) 6,00 kr. Erlend millifærsla í gegnum netbanka 500,00 kr. GSM-banki GSM-banki, stofngjald 0,00 kr. GSM-banki, árgjald 0,00 kr. Færslugjöld 0,00 kr. Ýmislegt. Myndsending innlands, 1. blað 150,00 kr. Hvert blað umfram innanlands 100,00 kr. Myndsending til útlanda 1. blað 350,00 kr. Hvert blað umfram til útlanda 200,00 kr. Leit að færsluskjali og ljósritun (pr. eintak) 200,00 kr. Leit að reikningsyfirliti og útprentun (pr. eintak) 200,00 kr. Meðmælabréf til innlendra og erlendra aðila 1.200,00 kr. Ljósritun (pr. eintak) 50,00 kr. Viðskiptayfirlit vegna skattaframtals 190,00 kr. Viðskiptayfirlit FE-kerfið, Fjármál einstaklinga 1.000,00 kr. Veski 400,00 kr. Útprentun á fasteignamati fyri viðskiptavin 300,00 kr. Símgreiðslur - gjaldeyrir. Símgreiðslur 800,00 kr. Símgreiðslur - hraðþjónusta (express) 1.600,00 kr. Erlend millifærsla í gegnum netbanka 500,00 kr. Ef greitt er inn á reikning í sparisjóði 450,00 kr. Hraðbanki DEBETKORT - INNANLANDS Hraðbankar S24 - Hámarksúttekt á dag 25.000,00 kr. Hraðbankar S24 - Færslugjald 0,00 kr. Hraðbankar Sparisjóðanna - Hámarksúttekt á dag 25.000,00 kr. Hraðbankar Sparisjóðanna - Færslugjald 0,00 kr. Aðrir hraðbankar - Hámarksúttekt á dag 15.000,00 kr. Aðrir hraðbankar - Færslugjald 0,00 kr. GULLDEBETKORT - INNANLANDS Hraðbankar S24 - Hámarksúttekt á dag 25.000,00 kr. Hraðbankar S24 - Færslugjald 0,00 kr. Hraðabankar Sparisjóðanna - Hámarksúttekt á dag 25.000,00 kr. Hraðabankar Sparisjóðanna - Færslugjald 0,00 kr. Aðrir hraðbankar - Hámarksúttekt á dag 20.000,00 kr. Aðrir hraðbankar - Færslugjald 0,00 kr. KREDITKORT - INNANLANDS. Hraðbankar S24 - 4 sinnum í mánuði - Hámarksúttekt á dag 30.000,00 kr. Hraðbankar S24 - 4 sinnum í mánuði - Færslugjald 1,50% Hraðbankar Sparisjóðanna - 4 sinnum í mánuði - Hámarksúttekt á dag 30.000,00 kr. Hraðbankar Sparisjóðanna - 4 sinnum í mánuði - Færslugjald 1,50% Aðrir hraðbankar - 4 sinnum í mánuði - Hámarksúttekt á dag 30.000,00 kr. Aðrir hraðbankar - 4 sinnum í mánuði - Færslugjald 1,50% GULLKREDITKORT - INNANLANDS Hraðbankar S24 - 4 sinnum í mánuði - Hámarksúttekt á dag 60.000,00 kr. Hraðbankar S24 - 4 sinnum í mánuði - Færslugjald 1,50% Hraðbankar Sparisjóðanna - 4 sinnum í mánuði - Hámarksúttekt á dag 60.000,00 kr. Hraðbankar Sparisjóðanna - 4 sinnum í mánuði - Færslugjald 1,50% Aðrir hraðbankar - 4 sinnum í mánuði - Hámarksúttekt á dag 60.000,00 kr. Aðrir hraðbankar - 4 sinnum í mánuði - Færslugjald 1,50% DEBETKORT - ERLENDIS Hraðbankar erlendis - Hámarksúttekt 500,00 USD Hraðbankar erlendis - Færslugjald 2,00% GULLDEBETKORT - ERLENDIS Hraðbankar erlendis 800 USD 2% - Hámarksúttekt 800,00 USD Hraðbankar erlendis 800 USD 2% - Færslugjald 2,00% KREDITKORT - ERLENDIS Hraðbankar erlendis - 4 sinnum í mánuði - Hámark 30.000,00 kr. Hraðbankar erlendis - 4 sinnum í mánuði - Færslugjald 2,50% GULLKREDITKORT - ERLENDIS Hraðbankar erlendis - 4 sinnum í mánuði - Hámark 60.000,00 kr. Hraðbankar erlendis - 4 sinnum í mánuði - Færslugjald 2,5%. (Heimild verðskrá S24 & SPH, 18 sept 2005 )

...og svona mætti lengi telja. Hér er ekki fjallað um lánauppgreiðslugjöld ca 2 -3 % ýmis afgreiðslugjöld m.m.

Við þetta allt saman bætast afar lágir innlánsvextir ( Almenn sparisjóðbók 1,25% vextir) og okur útlánsvextir ( Skuldabréfalán 12 - 17 % vextir og vanskilavextir 20,50% )

Græðgi? Nei verra - Fíkn! Þjónustugjaldafíkn

Engin ummæli:

Skrifa ummæli