þriðjudagur, 9. maí 2006

Gott mál

Er ánægður með þá nýbreytni Hafnarfjarðarbæjar að setja upptökur af fundum bæjarstjórnar inn á ágætan vef bæjarins. Ekki það að maður liggi yfir umræðunum, heldur hitt að það er afar praktískt að geta hlustað á það sem maður vill eða þarf þegar að það hentar manni í stað þess að "heyra út í bæ af umræðu" eða þurfa að hlusta á allan fundinn. Sjón (og heyrn) er sögu ríkari
http://www.hafnarfjordur.is/bhfundur/

Engin ummæli:

Skrifa ummæli