mánudagur, 15. desember 2003

Starfskjaranefnd fundaði í dag

Starfskjaranefnd fundaði í dag
og að vanda mörg mál á dagskrá. m.a. eftirlaunamál , óskir um endurmat á störfum , lífeyrismál, mat á iðnréttindum, umræður um starfsmat, vinnufyrirkomulag og launagreiðslur, breytt störf vegna stjórnsýslubreytinga m.m.

Stjórn skiptir með sér verkum
Á aðalfundi STH er kosinn formaður hverju sinni en öðrum verkum skiptir stjórn með sér og verkefni fyrsta stjórnafundar nýrrar stjórnar fólst m.a. í því. Sigríður Bjarnadóttir var kjörinn varaformaður, Haraldur Eggertsson gjaldkeri, Hallgrímur Kúld ritari og Geirlaug Guðmundsdóttir meðstjórnandi. Jafnframt var ákveðið að varamenn kæmu meira inn á fundi en verið hefur.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli