sunnudagur, 16. febrúar 2003

Fín ferð í höfðuborgina í gær og sérdeilis fínn fyrirlestur hjá Ólöfu Björns um lesturfræðina. Ég hefði ekki viljað missa af þessu. Afar praktískt og skemmtilega fram sett. Nú er maður að verða svo góðu vanur í þessum kúrs að maður veigrar sér ekki við að stinga upp að fjallað yrði um litafræðina í einhverjum af laugardagstímunum á næstunni

Engin ummæli:

Skrifa ummæli