mánudagur, 26. apríl 2004

Trúnaðarmannafundur í hádeginu

Trúnaðarmannafundur í hádeginu
Trúnaðarmenn STH og stjórn félagsins hittust í hádeginu til skrafs og ráðagerða. Nú er meiningin að efna til umræðu í félaginu um áhersluatriði í næstu kjarasamningum. Trúnaðarmenn á viðkomandi vinnustöðum munu því safna í sarpinn á næstu vikum. Meininginn er síðan að efna til trúnaðarmannráðstefnu þar sem helstu línur verða skerptar og nýttar í frekari kröfugerð fyrir væntanlega kjarasamninga.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli