þriðjudagur, 6. apríl 2004

Fínn aðalfundur hjá Samflotinu

Fínn aðalfundur hjá Samflotinu
og ekki síst baráttuhugur í mannskapnum, er mér tjáð. Komandi samningar verða erfiðir og því nauðsynlegt að safna liði og efla liðsandann fyrir væntaleg átök. Þátttaka var fín og nokkur félög að koma til liðs að nýju eftir smá fjarveru. Samflot bæjarstarfsmanna mun því fyrr en seinna hefja undirbúning að kjarasamningsgerð, enda innan við ár þar til samningar verða lausir. Það verður að mörgu að hyggja og margt úr síðustu samningalotu sem er "geymt en ekki gleymt"

Engin ummæli:

Skrifa ummæli