laugardagur, 31. desember 2005

Gleðilegt nýtt ár

Veit ekki hvað næsta ár ber í skauti sér, sennilega ýmislegt spennandi og vonandi skemmtilegt. Sé á dagskinnunni að árið 2005 var í annasamara lagi. Full mikil læti á tímabili og tóm leiðindi hvernig kjaramálin hafa farið. Fullljóst að betur má ef duga skal á þeim vettvangi. Við verðum að koma Hafnarfjarðarbæ upp úr þessum láglaunapytti sem hann hefur setið fastur í allt of lengi.

Óska lesendum árs og friðar sem og farældar á komandi ári.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli