mánudagur, 20. september 2004

Minnist með hlýhug

á þessum tímamótum hafnfirskrar knattspyrnu, vinar míns Þóris Jónssonar. Sá hefði nú verið aldeilis kátur, enda búin að leggja sitt af mörkunum og ríflega það til þess að gera FH að því stórveldi í fótboltanum sem það er orðið.

Legg því til að nafn á væntanlega knattspyrnuhöll við Krikann verði tileinkað minningu hans.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli