miðvikudagur, 25. febrúar 2004

Fundur með skólariturum

Fundur með skólariturum
Hélt fund með skólariturum í Hafnarfirði í gær. Við fórum yfir helstu mál sem eru í deiglunni.m.a. um starfsheiti starfsmanna. Ljóst að skólaritarastörfin eru að þyngjast verulega og orðið löngu tímabært að breyta þeim starfsheitum í skrifstofustjórastarf. STH hefur haft verulegar athugasemdir við að skólaliðar séu í auknum mæli nýttir til skrifstofustarfa sem skólaritarar væru. ( nema hvað laun varðar )

Engin ummæli:

Skrifa ummæli