fimmtudagur, 8. nóvember 2007

Bankinn er ekki vinur þinn II ...

...þannig fór um sjóferð þá!

"Kaupþing banki hefur tilkynnt að frá og með næstu mánaðamótum geti fasteignakaupendur ekki yfirtekið eldri íbúðalán frá bankanum nema að vextir breytist í sömu vexti og gilda á hverjum tíma. Elstu lán íbúðakaupalán bankans eru með 4,15% vöxtum en vextirnir í dag eru 6,4%."

Nú og svo kemur örugglega til sögunnar sérstakt yfirtökulánsgjald ca 1 - 2%. Ekki nema sanngjarnt því það fylgir því gríðarlegur kostnaður fyrir bankann að hækka vexti svona óforvarindis - ekki satt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli