... var fyrirsögn á auglýsingu frá félagsmiðstöðinni Vitanum hér um árið . Um var að ræða hina vinsælu kraftakeppni Vitans. Fékk af þessu tilefni símtal, sem æskulýðsfulltrúi, frá verulega æstri móður ungmennis og tók það langan tíma að fá botn í málið sökum geðshræringar móðurinnar.
Gat ekki annað en hlegið yfir þessari prentvillu og að sjálfsögðu beðist afsökunnar , mamman öllu rólegri og kvaddi með vinsemd og í trausti þess að starfsemi félagsmiðstöðva væru yfir “starfsemi “ af þessum toga hafin – gat sannfært hana um slíkt og starfsemin ölllu kristilegri en fyrirsögnin hér að ofan gefur til kynna.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli