fimmtudagur, 21. apríl 2005

Samningar, vígsla og sundkort

Samningar
Samningsaðilar hittust á þriðjudag á stuttum fundi þar sem rætt voru helstu atrið í komandi kjarasamningum . Sem vænta mátti var ekkert um formleg viðbrögð af hálfu launanefndar önnur en hefðbundin, en ákveðið var að hittast í næstu viku og hefja samningslotuna.

Vígsla
Það gerir það að verkum að fyrirhuguð vígsla hins glæsilega orlofshúss okkar STH félaga á Stykkishólmi er frestað um óákveðin tíma en stefnt að því að það verði við fyrst hentugleika.

Sundkort
Við minnum á hin afar ódýru sundkort sem félagmönnum STH stendur til boða. Það er tilvalið að efla kropp og anda í upphafi sumars. Er ekki bara ódýrt heldur líka meinhollt. Allar frekar upplýsingar fást á skrifstofu STH.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli