mánudagur, 4. maí 2009

Kemur ekki á óvart

Þjóðmálastofnun Háskóla Íslands gerði nýverið könnun um breytt gildi Íslendinga í kjölfar hrunsins (Þjóðmálastofnun. Könnun á viðhorfum til endurreisnar samfélagsins Háskóla Íslands, Kolbein Stefánsson og Stefán Ólafsson Fréttabréf nr. 4 - 2009).
Niðurstöður skýrar eins og sjá á myndum hér að neðan sem teknar eru úr grein þeirra Kolbeins og Stefáns. Athyglisvert en kemur ekki á óvart. Frjálshyggjan á sér fá talsmenn um þessar mundir, tiltrú á markaðinn lítil eins og sjá má.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli