...dettur manni helst í hug þessi dægrin, hugtak sem því miður á sorglega vel við um málflutning ýmissa þingmanna.
Ábyrgðarleysi að dýrmætur tími Alþingis á ólgutímum sem þessum sé “nýtur” með eins fáfengilegum hætti og dæmi eru um. Breytingar á kosningalöggjöf verða vonandi til þess að ábyrgir kjósendur skipi viðkomandi þingmönnum af þessu kalaberi verðugan “sess” á listum þegar í kjörklefann er komið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli