fimmtudagur, 16. júní 2011

Frábær árangur hjá Jóhönnu

Fjarðarpósturinn 16. júní 2011
Jóhanna Flekenstein tómstunda- og félagsmálafræðingur, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Hraunsins hlaut viðkenningu Foreldraráðs Hafnarfjarðar fyrir árið 2011. Jóhanna er vel að þessari viðkenningu komin enda afburða góður starfsmaður, fagmanneskja fram í fingurgóma og verðugur talsmaður þeirra sem minna mega sín.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli