Er ánægður með frumkvæði menntamálaráðherra varðandi heildarlöggjöf í skólamálum. Finnst menntamálaráðherra hafa sýnt mikilvægt frumkvæði og áræði með framlagningu þessara heilstæðu og yfirgripsmiklu frumvarpa. Sjá nánar:
Grunnskólar, 285.mál, (heildarlög), www.althingi.is/altext/135/s/0319.html
Framhaldsskólar, 286.mál, (heildarlög) www.althingi.is/altext/135/s/0320.html
Leikskólar, 287. mál, (heildarlög), www.althingi.is/altext/135/s/0321.html
Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 288.mál (kröfur til kennaramenntunar ofl) www.althingi.is/altext/135/s/0322.html
Næstu verkefni eiga að mínu mati að snúast um lög um símenntun og fullorðinsfræðslu sem er sífellt stækkandi málaflokkur og tímabært að setja lagaramma.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli