Legg til að sjónvarp allra landsmanna, sem og aðrar sjónvarpsstöðvar, texti allt íslenskt efni. Getur ekki verið mikið mál þar sem mikið af þessu s.s. fréttir er nú þegar lesið af einhverjum textavélum. Af hverju má ekki senda það út einsog hvern annan texta. Eru heyrnarskertir sem og íslendingar af erlendu bergi brotið annars flokks þegnar í þessu landi? Hér er mikið rými til framfara – ekki satt.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli