miðvikudagur, 9. janúar 2008
Það vantar hugtak
Hinn pólitíski fulltrúi löggjafarvaldsins sem jafnframt er einn æðsti embættismaður framkvæmdavaldsins skipar dómara hins óháða dómsvalds? Úps hvað hét þetta aftur í félagsfræðinni - þrískipting ríkisvaldsins og hvaða “ismi” er þetta orðið þegar “rétt” ætterni spilar inn í ? Er ekki búið að “hagræða” lýðræðinu full mikið. Er þetta kannski “menntað” einveldi? –Veit það ekki, fákeppni, einokun og samráð eru hugtök sem sennilega eiga sér víðari skírskotun en bara í viðskiptalífinu. Hér vantar nýtt hugtak?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli