Í gær
var haldin trúnaðarmannarástefna STH í Skíðaskálnum í Hveradölum.
Ráðstefnan var fyrsta stigið í undirbúning fyrir næstu kjarasamninga. Ræddar voru helstu áherslur í tilvonandi kröfugerð félagsins. Hvet félagmenn til þess að koma ábendingum til trúnaðamanna á sínum vinnustað. Annar fundur af svipuðum toga er ráðgerður í haust.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli