miðvikudagur, 31. ágúst 2005

Er á Spáni

Þessa daganna í lagþráðu fríi. Dvel í hinu glæsilega og vel staðsetta húsi STH á La Zenia svæðinu i útjaðri Torraveja. Hitinn þetta 30 - 35 gráður sem er í heitara lagi Er illa tengdur tölvuheimum og því lítið um innlegg á síðuna á næstunni. Kem hins vegar heim þann 7. september og tek þá til óspilltrar málanna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli