Ég er því búin að ákveða að bjóða fólki upp á útsýnisflug um Hekluslóðir í sumar á góðviðrisdögum en Fisið er staðsett í Landsveitinni. Ég má náttúrulega ekki taka gjald fyrir en að loknu flugi gefst farþegum kostur á kaffihlaðborði í Neðri Snjalla fyrir sanngjarnt verð. Áhugasömum er bent á að hafa samband við mig í rafpóstfangið arni.gudmunds@simnet.is
mánudagur, 1. apríl 2013
Verð á fisinu í sumar - ódýrar ferðir um Hekluslóðir
Ég er því búin að ákveða að bjóða fólki upp á útsýnisflug um Hekluslóðir í sumar á góðviðrisdögum en Fisið er staðsett í Landsveitinni. Ég má náttúrulega ekki taka gjald fyrir en að loknu flugi gefst farþegum kostur á kaffihlaðborði í Neðri Snjalla fyrir sanngjarnt verð. Áhugasömum er bent á að hafa samband við mig í rafpóstfangið arni.gudmunds@simnet.is
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)