Við Hafnfirðingar eigum að bjóða fram krafta okkar í málefnum innflytjenda. Sorglegt að heyra umræðuna þessa daga “hvítt afl”, hvílík smán og hvílikur málflutningur.
Lúðvík bæjarstjóri taktu af skarið, bjóðum þessum flóttamönnum hingað í fjörðinn. Höfum staðið okkur ágætlega í þessum málum og eigum að halda því áfram.
Hvernig hafa Hafnfirðingar staðið sog vel í móttöku flóttamanna,það verður að rökstyðja málið,er það ekki?
SvaraEyðaLúðvík var inntur eftir þessu í Fréttablaðinu um daginn og kom því áleiðis að þessu flóttafólki væri guðvelkomið að koma í Hafnafjörðinn og rökstuddi það vel.
SvaraEyðaKv
MGM
Sæll Árni. Þetta er alveg hræðilegt mál. Hafi maður einhverntímann þurft að skammast sín þá er það núna. Langar til að benda á frábæran pistil og þar sína kommentin að ekki eru allir á sama máli og MÞH. http://adaltutturnar.blogspot.com/2008/05/flttamenn.html
SvaraEyðaKveðja frá Akranesi.
Heiðrún