þriðjudagur, 13. maí 2008

Dísa & Danni - frábærir listamenn

Lagið "Ljáðu mér eyra". Flytjendur Bryndis Jakobsdóttir og Daníel Friðrik. Frábært listafólk sem á framtíðina fyrir sér. Njótið vel, heyrn er sögu ríkar.
http://www.youtube.com/watch?v=02wrtMumzOQ

Engin ummæli:

Skrifa ummæli