miðvikudagur, 30. júní 2004

Er á Ung i Norden

Er a mennigarmotinu Ung i Norden i Herup a nordur Jotlandi i Danmørku. Sigldum med hop vaskara islenskra ungmenna yfir hafid. Gekk vel ad øllu leyti nema Ægir var i ham vid Færeyjar. Urdu almargir nokkud sjoveikir af theim søkum, en tho ekki undirritadur.

Ekki kemur thessi undarlega stafsetnig min til af godu , malid er ad farsima minum var stolid um bord i ferjunni, get thvi ekki sent post i gegnum fistølvuna mina og hef adeins danska stafi. Vona tho ad thad komi ekki ad søk.

Færeyjar eru fagrar, ekki bara ur lofti, thær eru ekki sidri thegar ad madur siglir thangad, leidin liggur milli eyja a leidinni til Thorshafnar. Thorshøfn er afar fallegur bær en thvi midur er stopp Norænnu stutt, en tho er hægt ad skoda sig um i bænum i nokkra klukkutima.

Serkennilegt ad koma til Hjaltlandseyja, en ferjan stoppa einnig thar, en afar stutt og ekki gefst radrum til thess ad fara i land. Leirvik serkennileg, husagerdir allt adrar en i Færeyjum adrir litir og ekki laust vid ad ahrifa breska heimsveldisins gæti nokkud. Ørugglega margt ad sja thar og athyglisvert

Engin ummæli:

Skrifa ummæli