fimmtudagur, 7. janúar 2010

Af pólitískum analýsum

Veit ekki hvort þessi ágæta lausavísa Páls Ólafssonar sé nokkuð verri en aðrar pólitískar analýsur þessa daganna?

Hænurnar eru mesta mein
mitt og allra á bænum,
þó er verri Ólöf ein
áttatíu hænum.

Höfundur:
Páll Ólafsson (1827-1905)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli