miðvikudagur, 10. júní 2009

Spilandi Tommaborgari ?

Íþróttafréttaritarar eiga oft æði skrautlegar fyrirsagnir en þessi er með þeim betri:

"Þýski handb: Hamborgari m/markamet"


Hvort ætli það sé MacDonalds eða Burger King - varla Tommaborgari?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli