miðvikudagur, 8. apríl 2009
Þora sjálfstæðismenn ekki út úr (þing)húsi
Fólk veltir fyrir sér þessu endalausa málþófi sjálfstæðismanna á þingi. Er þetta uppstand í hnotskurn grímulaus hagsmunagælsa flokksins t.d gagnvart „séreign“ á auðlindum þjóðarinnar (sbr. frumv. um breytingar á stjórnarskrá) eða þora sjálfstæðismenn ekki út í vorið og inn í kosningarbaráttuna. Getur verið að sjálfstæðismenn meti stöðu sína svo veika að betri kostur sé að húka inni á þingi í endalausu málþófi fremur en að freista þess að koma stefnumiðum flokkisins á framfæri við kjósendur í heiðarlegri kosningabaráttu? Í hverra þágu er allt þetta leikverk sjálfstæðismanna? Sorglegt hvað flokkurinn gerir lítið úr sjálfum sér.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli