Einstaklega "háð" blað
"Margir ætla að skila auðu" segir Morgunblaðið í stríðsfréttaletri á forsíðu í morgun. Þýðir á íslensku - "Ósáttir sjálfstæðismenn í guðana bænum afsalið ykkur kosningaréttinum og kjósið ekki aðra þó þið séuð spæld út í okkur" - Morgunblaðið á tímum kosninga, einstaklega "háð" blað
Engin ummæli:
Skrifa ummæli