mánudagur, 18. ágúst 2003

Tallinn

Tallinn
Er einnig afar falleg borg en turisminn hefur sett sinn svip a verdlagid. Er staddur i theirri aegaetu borg. Var i nagrenni Tartu (Äksi)en er nu a heimleid eftir vel heppnadan fund og frodlega radstefnu.
Ymislegt getum vid kennt okkar agaetu vini i Baltnesku löndunum hvad vardar aeskulydsmal. Madur laerir ekki sidur ymislegt og undravert hve mikid verdur ur thvi sem litid er thvi ekki hafa thaer fau felagsmidstödvar sem her eru ur miklu ad spila.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli