fimmtudagur, 14. ágúst 2003

Tartu

Tartu
er falleg borg og Eistland vinsamlegt land. Er staddur thar um thessar mundir a radstefnu samtaka norraenna felagsmidstodva. En i theim agaetu samtokum gegni eg formennsku. I thessu fagra landi er af ymsu ad taka i verkalydsmalum. Mjog god laun her i landi eru um 35 - 40 thusund en a moti kemur ad verdlag er afar vinsamleg. Islensk laun og Eistneskt verdlag vaeri flott. Eistnesk laun og islenskt verdlag vaeri tragidia.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli