sunnudagur, 10. ágúst 2003

Robert Nolan

Robert Nolan
og félagar hans í samnefndu tríói eru vel liðtækir spilarar. Tveir akustiskir gítarar og kontrabassi, tær snilld . Þeir félagar hófu Django jazz 2003 festivalið á Akureyri s.l. fimmtudagskvöld með miklum glæsibrag og spilamennsku á heimsmælikvarða. Frábærir tónleikar í Ketilhúsinu í Listagilinu og ekki síður gaman að upplifa hve vel hefur tekist til með átakið "Listasumar á Akureyri" sem að Jazzhátíðin er einn liður í.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli