miðvikudagur, 10. mars 2004

Er STH á móti

Er STH á móti
hinni rafrænu byltingu - Nei . Er STH með athugasemdir vegna rafrænna launaseðla sem slíkra ? - Nei - Hvað er þá málið? - Framkvæmdin er klúður því ekki var leitað formlegs samþykkis viðkomandi starfsmanna - Þögn er ekki sama og samþykki - gríðarleg óánægja allnokkurra þeirra sem þetta vilja ekki og fengu enga launaseðla um mánaðarmótin eðlileg enda viðkomandi ekki óskað eftir neinum breytingum.

Hvað er til ráða ? - Senda fólki eyðublað þar sem óskað er eftir formlegu samþykki þess og málið dautt. Allir kátir - þeir sem vilja pappírinn fá hann, þeir sem vilja rafrænt fá það. Af hverju er verið að gera einföld mál flókin spyr sá sem ekki veit?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli