sunnudagur, 7. mars 2004

Tæplega 1100

Tæplega 1100
Hafnfirskir bæjarstarfsmenn gerðu sér dagmun í gærkveldi á Ásvöllum en þar fór árshátíð bæjarins fram. Hljómsveit Jóns Ólafssonar og gleðisveitin Randver voru meðal skemmtikrafta. Allt fór þetta ljómandi vel fram og ekki annað séð en að fólk hafi skemmt sér hið besta. Hef lengi haldið því fram að hafnfirskir bæjarstarfsmenn séu ávallt í fremstu röð bæði í starfi og leik.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli