þriðjudagur, 16. október 2007

Danskar forvarnir...

...miða aðalega að því að fermingarbarnið drekki sig ekki undir borðið í sinni eigin fermingarveislu. Datt þetta i hug þegar að ég horfði á drottningarviðtal á Stöð 2 í gærkvöldi við Birgi Ármannsson einn flytjanda frumvarps um að fara að selja brennivín í stórmörkuðum. Vísaði þingmaðurinn til þess að gott væri nú að grípa með sér rauðvínsflösku í matarinnkaupunum, eins og það sé hin almenna regla Íslendinga að kyngja kvöldmatnum með rauðvíni. Flestir hafa auðvitað áttað sig á að þetta er fyrst og fremst óskhyggja brennivínssala. Það er margt annað í þessu máli sem orkar tvímælis, eins og til dæmis það að formaður heilbrigðinefndar þingsins sé meðflutningsmaður.

Heyrði ekki betur enn að þingmaðurinn hefði í hávegum danska áfengispólitík, þar sem frjálsræðið væri gott og blessað. En hvað með það birti hér að neða sýnishorn í dönskum forvörnum, fyrirheitna landið sem státar af mestu unglingadrykkju í heimi. Vona að hinir frjálshyggju þenkjandi öldnu ungliðar fari að hafa sig upp í víðara sjónarhorn í þessu máli og verði ekki eins og sendisveinar áfengisbransans, setji máli í víðara samhengi en að málið snúist um “rétt” þeirra að kippa með sér rauðvínsflösku í matarinnkaupunum (sem þeir reynda geta gert nú þegar með því að labba í nærliggjandi áfengisverslun). En hvað með það sjón eru sögu ríkari, dæmi um danskar forvarnir:

"Lær dit barn at omgås alkohol
Det kræver en del viden at opnå et fornuftigt og holdningsbetonet forhold til vin, øl og spiritus. Her er nogle fakta om alkohol. Skriv siden ud og prøv at diskutere de enkelte punkter med de unge.

1. Drik ikke på tom mave eller for hurtigt. Ellers bliver man hurtigere fuld, end man regner med.

2. Man får mest ud af små doser alkohol, da de gør en opstemt og frimodig. Drikker man for meget, bliver man sløv og syg og kommer til at gøre og sige ting, man bagefter fortryder.

3. Piger bliver hurtigere fulde end drenge, selvom de drikker den samme mængde alkohol. Det skyldes, at piger vejer mindre og ikke kan forbrænde så meget alkohol som drenge.

4. Det er ikke kun mængden af alkohol, der afgør, hvor fuld man bliver. Manglende søvn, tom mave, stress eller medicin forstærker alkoholens virkning.

5. Er man først blevet fuld, kan man ikke øge forbrændingsprocessen, så man bliver hurtigere ædru. Gamle husråd, der fortæller, at man skal drikke kaffe, løbe en tur, danse hele natten eller tage et koldt bad, er sejlivede myter.

6. Det er forbudt at køre bil, hvis man har en alkoholkoncentration på over 0,5 promille i blodet. Alkoholpromillen fortæller, hvor mange gram alkohol, der er i en liter blod.Promillens størrelse afhænger af
mange ting: Om man er dreng eller pige, hvor meget man vejer, hvor meget man har spist, eller om man har taget medicin.Alkohol forbrændes i leveren. Som grundregel forbrænder man konstant 0,1 g ren alkohol pr. kg pr. time. Det betyder, at det tager ca. 1 time for en dreng på 80 kg at forbrænde en øl, mens det tager en pige på 60 kg næsten to timer.

7. Selvom man synes, man har sovet sin brandert ud, kan promillen stadig godt være over de tilladte 0,5 næste morgen.

8. Øl, vin og spiritus omregnet til genstande:1 Brezer/ Ice svarer til 1 ½ genstand1 flaske vin svarer til 5 ½ – 6 ½ genstandeEn stærk øl svarer til ca. 2 genstande2 cl spiritus svarer til ½ genstand70 cl vodka svarer til 18-20 genstande"

Heimild: ForældreNetværk.dk / http://www.sikkertrafik.dk/52e000c

1 ummæli: