mánudagur, 15. október 2007

Ef verslunin getur ekki selt tóbak með sómasamlegum hætti...


... hvernig ætla sömu aðilar að selja viðkvæma vöru eins og áfengi. Birti hér niðurstöður kannana á tóbaksölu til unglinga í Hafnarfirði. Eiga barnungir starfsmenn stórmarkaða að afgreiða áfengi og það jafnvel til annarra barna?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli