fimmtudagur, 25. mars 2004

Á þriðja tug samtala

Á þriðja tug samtala
mun eiga sér stað varðandi starfsmatið. En í gær var fundur í Gamla bókasafninu með því fólki sem lenti í úrtaki og mun fara í víðtöl á næstu dögum. Valdimar Þorvaldsson formaður Starfsmannafélags Akraness og nefndarnmaður í "Samstarf" sem er framkvæmdanefnd starfsmatsins, kynnti starfsmatskerfið og hvernig staðið er að framkvæmd þess hér í bæ. Allar upplýsingar um starfsmat er hægt að nálgast á heimsíðu STH og hvet ég félagsmenn og annað áhugafólk um starfsmat að kynna sér málið.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli