miðvikudagur, 16. nóvember 2011

Íslenskar æskulýðsrannsóknir 2011


Íslenskar æskulýðsrannsóknir 2011
Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/Stakkahlíð - Bratti 19. nóvember 2011 - Kl. 10:00 – 17:00

Æskulýðsráð í samvinnu við Tómstunda- og félagsmálafræðibraut MVS Háskóla Íslands, Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, Rannsókn og greiningu og Ráðgjafanefnd um æskulýðsrannsóknir standa að ráðstefnunni Íslenskra æskulýðsrannsóknir 2011.
Undirbúningshóp skipa; Óskar Dýrmundur Ólafsson formaður Æskulýðsráðs, Árni Guðmundsson MVS HÍ, Andrea Hjálmsdóttir Félagsvísindadeild HA, Jón Sigfússon R&G og Stefán Hrafn Jónsson formaður Ráðgjafarnefndar um æskulýðsrannsóknir. Aðrir samstarfsaðilar eru: Félag fagfólks í frítímaþjónustu FFF og Rannsóknarstofa í Bernsku- og æskulýðsfræðum BÆR.

Þátttökugjald er 500 kr og frítt fyrir nema - Vinsamlegast skráið ykkur í póstfangið arni@hi.is

Laugardagur 19. nóvember 2011

- Dagskrá- 
Ráðstefnustjóri: Stefán Hrafn Jónsson.

10:00 Skráning og morgunkaffi - Veggspjöld

10:10 Ávörp
Jón Torfi Jónasson forseti Menntavísindasviðs HÍ og
Óskar Dýrmundur Ólafsson formaður Æskulýðsráðs.

10:20 Skýrsla ráðgjafanefndar um æskulýðsrannsóknir – Dr. Stefán Hrafn Jónsson HÍ.

10:50 Hugmynda- og aðferðafræði skátahreyfingarinnar -Dr. Ólafur Proppé.

11:20 Forvarnir gegn átröskunum meðal unglingsstúlkna, Elva Björk Ágústsdóttir M.A ( Höf Sigrún Daníelsdóttir sálfræðingur, Elva Björk Ágústsdóttir M.A. í sálfræði, Friðrik H. Jónsson, prófessor í sálfræði við HÍ og Fanney Þórsdóttir, lektor í sálfræði við HÍ.).

11:50 Umfang og áhrif reykinga í kvikmyndum - Sólveig Karlsdóttir Embætti landlæknis.

12:10 Félagsmiðstöðvar í Reykjavík – Gísli Árni Eggertsson M.ph Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur.

12:40 Börn og sjónvarp á Íslandi – Dr Þorbjörn Broddason HÍ og Dr Kjartan Ólafsson HA.

13:10–14:00 Hádegishlé

14:00 Málstofur
Stofa K 205 / Stofa K 206

14:00
Áhrif tveggja ára skólaíhlutunar á holdafar, hreyfingu og þrek 7 ára barna. - Dr. Kristján Þór Magnússon.
Tómstundamennt á Íslandi – Vanda Sigurgeirsdóttir Lektor HÍ.

14:25
Líðan, félagsleg tengsl og þátttaka í skipulögðu frístundastarfi, Ungmenni í 8.-10. bekk sem alast upp á heimili þar sem annað móðurmál en íslenska er töluð: - Guðrún Inga Baldursdóttir, nemi í sálfræði í HR (Leiðbeinendur: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir Háskólinn í Reykjavík og Hrefna Guðmundsdóttir Frístundamiðstöðinni Kampur.
Þróun fagumhverfis – sjónarhorn félagsuppeldisfræðinnar – Árni Guðmundsson M.Ed – HÍ.

14:50
Tengsl bjagaðrar líkamsmyndar við þyngdarstjórnun unglingsstúlkna í eða undir kjörþyngd -Ársæll Arnarsson og Nanna Ingibjörg Viðarsdóttir.
„Þetta er svo miklu dýpra en bara að sitja með þeim og hanga“ – Starfsfólk í félagsmiðstöðvum ÍTR - Hulda Valdís Valdimarsdóttir M.A.

15:15
Síðdegiskaffi

15:35
Afdrif ungmenna sem tóku þátt í Hálendishópnum 2001-2005 - Hervör Alma Árnadóttir lektor HÍ.
Fagmennska í frístundaheimilum: Hver er sýn starfsmanna?
Kolbrún Þ. Pálsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið HÍ

16:00
Er siðferðilega rétt að berjast gegn offitu? Sigrún Daníelsdóttir sálfræðingur
Tómstundafræði og rannsóknir? Jakob F Þorsteinsson M. A – HÍ.

16:25
Maður lærir líka að vera góður - Sýn unglinga á félagsmiðstöðvar og eigin þátttöku í starfi þeirra. - Eygló Rúnarsdóttir M.A. Skóla og frístundasviði Reykjavíkurborgar.
Atgervi ungra Íslendinga- Hreyfing og holdafar. Sandra Jónasdóttir M.S. doktorsnemi við MVS

17:00
Kynningar á veggspjöldum -
Ráðstefnuslit

Engin ummæli:

Skrifa ummæli