mánudagur, 16. mars 2009

Barnasáttmálinn lögfestur

Sá afar ánægjulegi atburður átti sér stað í dag að Alþingi Íslendinga lögfesti Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Það var þingmaðurinn Ágúst Ólafur Ágústson sem fékk frumavarp sitt þess efnis samþykkt.
Sannarlega gleðitíðindi þar sem lögfestingin verður til þess að margvísleg réttindi barna og ungmenna hvíla nú á sterkari stoðum en verið hefur – ekki veitir af höfum við mörg hver sagt, sem í uppeldisgeiranum vinnum.

Sjá sáttmálann

Engin ummæli:

Skrifa ummæli