þriðjudagur, 22. júlí 2003

Stjórnarfundur í dag

Stjórnarfundur í dag
Í dag klukka 18:00 var stjórnarfundur í STH. Þar var farið yfir skipulagsmálin og stjórnin harmaði að félaginu hafi ekki borist afrit af gögnum eins venja hefur verið og sjálfsagt hefur þótt í málum af þessu tagi áður.

Einnig var farið yfir stöðu í fæðingaorlofsmálinu. Orlofsmál eru alltaf á dagskrá á þessum árstíma. Flugafsláttarmiðar er það eitthvað sem koma skal eða erlendir hótelmiðar ?
Hvað finnst þér segðu okkur þína skoðun á málinu adressan er sthafn@simnet.is

Engin ummæli:

Skrifa ummæli