fimmtudagur, 3. júlí 2003

Greiðslur í fæðingarorlofi

Greiðslur í fæðingarorlofi
Fyrir nokkru féll Hæstaréttardómur varðandi greiðslur vegna fastrar eftirvinnu í fæðingarorlofi. Mál þetta er í athugun og geri ég ráð fyrir dómafordæmið eigi fyllilega við hér í bæ og mál verði því leiðrétt fyrr en seinna. Um er að ræða 4 - 5 félagsmenn STH.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli