þriðjudagur, 13. júlí 2010

Markaðsfræði a la RÚV ehf - getur maður ekki hætt að borga afnotagjöldin?

1 ummæli:

  1. Já þetta er bara skemmtilegt. RUV "hjálpar" kúnnanum að komast í kringum lög; Banki (nú í eigu ríkisins)"hjálpar"sjávarútvegsfyrirtæki á vestfjörðum að kennitöluflakka; Iðnaðarráðuneyti "hjálpar" Magma að skrá sig rétt!
    Dómsmálaráðherra situr með hendur í skauti og horfir bara á.
    Eitthvað er til sem heitir borgaraleg handtaka. Hvað með borgaralegt eftirlit og í kjölfarið að framfylgja lögum sem stjórnvöld vilja ekki eða hafa gefist upp á að framfylgja?
    Erum við Íslendingar kannski ekki "civilized"? eftir allt saman? Var okkar " civilisering" bara til brúks í góðæri? Svona icing on the cake?

    SvaraEyða