fimmtudagur, 20. nóvember 2003

Húrra fyrir Hafnarborg

Húrra fyrir Hafnarborg
Brá mér á hádegistónleika í Hafnarborg í dag til að hlusta á tvo afbragðs góða listamenn, Öldu Ingibergsdóttir sópran og Antoníu Hevesi píanóleikara. Efnisskráin Mozart eins og hann gerist bestur, frábærir tónleikar og fullt hús. Húrra fyrir Hafnarborg og þessu ánægjulega framtaki.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli