þriðjudagur, 11. mars 2003

Var að skoða

Var að skoða heimasíðuna hjá henni Hildi, afburðarsíða, listvefnaður sem ég hvet alla til að kíkja á. Fékk í leiðinni að "láni" rauntímateljara af blogginu hennar. Ég er bjartsýnn og eygi von um að sjá fólk þyrpast á bloggið hjá mér í sömu mund og praktískt gildi teljarans nýja sanna sig þar með . Á morgun er tími hjá Skarpa Vefara í Álftamýraskóla og þar er tilvalið tækifæri til að vinna við heimasíðuna og koma henni í betra skikk.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli