mánudagur, 19. janúar 2004

L. Norðfjörð

L. Norðfjörð
góðkunningi minn og skáld sendi mér frumsamið ljóð sem mér er bæði ljúft og skylt að birta:

Hver á sér smartara föðurland

Hver á sér smartara föðurland
Með fjöll og dal og svartan sand
með suðurljósa bjarmaband
og björk og lind í brekku?
Með friðsæl híbýli, ljós og kvæði
svo langt frá heimsins vígaslóð
varðveiti, drottinn, okkar dýru grund
er duna jarðarstríð

L. Norðfjörð 2004

Engin ummæli:

Skrifa ummæli