mánudagur, 13. október 2003

Vextir og laun

Vextir og laun
Sveriges Riksbank segir okkur á heimasíðu sinni að meðaltalsvextir í Svíþjóð séu 2,0 % af innlánum en 3,5% á útlánum. ( september 2003) Verðtrygging ekki til. Há laun -lágir vextir ?

Seðlabankinn hinn íslenski segir um sama mánuð á Íslandi. Innlánsvextir, almennar sparisjóðsbækur 0,2% . Lægstu óverðtryggðu lán 8,4% hæstu 13,7%. Lægstu verðtryggðu lán 6,4% hæstu 11.6%. Lág laun- háir vextir ?

Finn ekki í fljótu bragði tölur um hagnað í sænska bankakerfinu. Íslenskir bankar hagnaður stórfeldur. Vaxtamunur milli Svíþjóðar og Íslands frá fjórföldum upp í tífaldan

Markmið íslenskrar launabaráttu augljós, hærri laun og burt með okurvexti og verðtryggingu lána.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli